Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis

Hér er mynd af föngulegum félaga að bjóða veisluföng á væntanlega opnu húsi

Opið hús í Geysi

Minnum á OPIÐ HÚS í Geysi fimmtudaginn 28. ágúst. Góður matur eldaður og kannski setið í sólinni. Alla vega mikið fjör og mikið gaman.

strætó 01

Selfoss hér komum við í strætó

Nú er komið að sumarferðastemningunni. Ætlunlunin er að fara á Selfoss fimmtudaginn 21. júlí. Lagt verður af stað frá Geysi kl. 12.00 upp í Mjódd en þaðan fer vagninn kl. 13.00 stundvíslega. Lagt af...

20160714_164259

Enn kemur helgi

Enn og aftur helgi eftir viðburðaríka viku. Þannig förum við jákvæð og bjartsýn inni í helgina og vel uppbyggð fyrir verkefni næstu viku. Nú eru sumarfrí í hámarki og nokkuð færra starfsfólk núna í júlí,...

samúð

Starfsemi raskast

Fimmtudaginn 14. júli næstkomandi mun starfsemi í klúbbnum raskast  vegna útfarar Arons Hlyns Aðalheiðarsonar frá Lindarkirkju kl. 13:00. Hádegismatur verður þennan dag kl.11:30 í staðin fyrir 12:30 og í staðin fyrir hlaðborð verða pylsur...