Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis

862284 (1)

Þorrablót í Geysi

Frestur til að skrá sig á Þorrablótið er 27. janúar, miðaverð 2800 krónur og blótað er 2. febrúar og stendur yfir frá 18:00 til 21:00. Happadrætti og skemmtiatriði í kaupbæti.  

Opið hús

Opið hús verður laugardaginn 14. janúar frá kl.11:00-15:00 í matinn verða hamborgari og franskar. Sjáumst hress.

Sámur frændi og Rússískí frændi skiptast á skoðunum

Hringsjá og mannkynssagan

Góðir félagar. Gleðileg vinnuvika er nú framundan eins og alla aðra daga í Geysi. Hið geysivinsæla mankynssögunámskeið um afdrifaríki kalda stríðsins og áhfrif á framgang sögunnar verður fram haldið á morgun kl. 14.30. Stórskemmtilegt...

ferdoahnottur

Ferðafundur

Á mánudag klukkan 15:00 verður fyrsti ferðafundur ársinns haldinn í Klúbbnum Geysi. Allir félagar sem áhuga hafa á ferðalögum innaland sem utan eru hvattir til að mæta og koma með hugmyndir að skemmtilegri ferð með...