Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis

sully_xxlg-jpeg

Bíóferð Sully

Farið verður að sjá myndina Sully í leikstjórn Clint Eastwood. Þetta er mynd um það afrekt þegar Chesley Sullenberger flugstjóri lenti flugvél á ánni Hudson í New York. Ákveðið hefur verið að sjá myndina...

eidurinn

Bíóferð

Á fimmtudag verður farið í bíó í félagslegri dagskrá. Uppi er hugmynd að fara á Íslensku myndina Eiðurinn sem hefur fengið góða dóma. Ef félagar hafa áhuga á öðrum myndum þá endilega látið okkur...