Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis

team-brainstorming

Hugarflugsfundur með kynningar á Klúbbnum Geysi

Hvernig náum við til fleiri? Hvernig kynnum við okkur betur? Hvernig verðum við sýnilegri? Söfnum mannauði Geysis saman og finnum leiðir til að sækja fram og kynna klúbbinn sem mjög fýsilegt úrræði. Allar hugmyndir...

SAM_4674

Opið Hús á Menningarnótt frá 11.00 13.00

Klúbburinn verður með opið hús laugardaginn 20 ágúst næstkomandi. Húsið opnar klukkan 11:00 og opið 13.00 þá verður grillað úti í góða veðrinu. Eftir það förum við Laugarveginn fótgangandi niður í bæ, til að...

Þórun Helga Garðarsdóttir

Hlauparar Geysis

Þessar tvær ætla að hlaupa fyrir Klúbbinn Geysi í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardag. Hvetjum við alla til að fara inn á www.hlaupastyrkur.is og heita á þær. “Margt smátt gerir eitt stórt”

Húsdýr við skemmtan í Húsdýargarðinum. Þarna má sjá kálfa og hund að leik.

Húsdýragarðurinn heillar

Fimmtudaginn 18. ágúst ætlum við að vitja viltra dýra og íslensks búsmala  í Fjölskyldu- húsdýragarðinum. Það hefur verið uppi ósk um nokkurt skeið að kíkja í garðinn og fá sér svo kaffi á kaffihúsinu í...