Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Lýðheilsuganga

Þann 19. júlí verður farið í heilsugöngu í Kópavogi. Gengið verður um útivistarsvæði við kópavogslækinn þar sem að aðstæður eru...

Leikjadagur á Klambratúni

Fimmtudaginn 12. júlí næstkomandi er stefnt að því augljósa: Nefnilega að fara í leikjaferð á Klambratún. Lagt af stað kl.16.00...

IKEA-ferð á fimmtudaginn

Í félagslegri dagskrá á fimmtudaginn er ætlunin að kíkja í IKEA. Það er oft ágætis dægradvöl að taka hönnunarrúntinn í...