Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis

kaka

Afmæliskaffi

Afmæliskaffi júní-afmælisbarma verður í Klúbbhúsinu þriðjudaginn 28. júní kl. 14:00. Afmælisbörn fá frítt kaffi og kökur en aðrir félagar og gestir greiða fyrir sína veitinga vægu verði. Allir velunnarar Klúbbsinns Geysis hjartanlega velkomnir.

Frá uppsetningu tækja. Frá vinstri Hans Konráð sem leigði okkur græjurnar, Þorkell Jóhannesson tæknimaður og Árni H.  Jóhannesson tæknimmaður.

Tabula Gratulatoria

Eins og kunnugt er þá fór fram söfnun á Karolinafund.com til þess að styðja við Útvarp Geysi fm 106.1 sem sveimaði um ljósvakann dagana 10. og 11. júní. Þar sem þetta var áheitasöfnun var...

Hér eru málin rædd

Í fréttunum var þetta helst

Vegna mikils áhuga á undirbúningi fyrir vottunarheimsóknina í haust komum við saman tvisvar í viku til þess að ræða stöðu klúbbsins í ljósi staðlanna. Hittingarnir verða á þiðjudögum kl. 10:00 og á fimmtudögum kl 14:00. Boðið verður...