Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis

radio-clipart-radio-tape

Útvarpsráðsfundur

Föstudaginn 9. desember kl. 13:30 verður fundur í útvarpsráði.  Alli félagar eru velkomnir að taka þátt í  þessum  fundum útvarpsráðs.  

First aid. Artificial breath. Isolated 3D image

Skyndihjálparnámskeið

Mánudaginn 12. desember verður Skindihjálparnámskeið í Klúbbnum Geysi. Allir félagar eru velkomnir að taka þátt á meðan húsrúm leyfir. Námskeið verður frá kl. 13:30 til 15:30. Gott væri að þeir sem hafa áhuga hefðu...

jolakisi

Jólaveislan á morgun

Fimmtudaginn 1. desember verður hin árlega Jólaveisla í Klúbbnum Geysi. Húsið opnar kl. 18:00 og líkur kl. 21:00. Enn er tími til að skrá sig, eina sem þarf að gera er að hafa samband...

download-1

Sögunámskeið áfram á fleygiferð

Síðast var það síðari heimsstyrjöldin og á morgun er það Kúbudeila. Sovétmenn komu fyrir eldflaugum í bakgarðinum hjá heimsveldinu. Hvernig Kennedy og félagar greiddu úr því verður meðal annars viðfangsefnið á morgun. Var þriðja...