Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis Blog

Opið hús

Fimmtudaginn 23. febrúar verður opið hús í Geysi. Matur og spjall að hætti félaga.

Útvarp Geysir

Hlaðvarp Útvarps Geysis Hérna verður hægt að niðurhala og hlusta á hljóðupptökur úr Útvarpi Geysis. Viðtöl, fréttir, þættir, upplestrar úr þjóðsögum Jóns Árnasonar o.fl. ATHUGIÐ! SÍÐAN ER ENN Í VINNSLU.

Ganga

Farið verður í heilsubótagöngu fimmtudaginn 16. febrúar. Nánar auglýst síðar.

Af spurningarkeppni Þorrablóts

Þeir sem ekki borða Þorramat þurfa ekki að hafa áhyggjur af því vegna spurningarkeppni Þorrablóts að ári. Ef þitt lið kemst í úrslit er sá möguleiki að mæta með það hlutverk til að taka...