Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis

Geysisdagurinn 13. Júní 2015 01

Geysisdagsfundur

Á morgun þriðjudag 24.maí verður haldinn Geysisdagsfundur kl. 10:00. Nú nálgast þessi skemmtilegi dagur og Heilsuvikan þar á undan og verðum við því öll að leggjast á eitt til að gera þetta sem ánægjulegast....

Sögusafnið

Safnaferð á laugardag

Laugardaginn 21. maí verður farið í safnaferð frá klúbbnum Geysi kl.11:00. Farið verður í Sögusafnið Grandagarði 2. Þeir sem vilja hitta okkur þar verða að vera komnir fyrir kl.11:20.

SAM_6308

Húsfundur og Perluferð

Góðan daginn vinir og vandamenn.  Þá er klúbburinn kominn í vinnugírinn, húsfundur á morgun og Perluferð á fimmtudag. Er ekki tilvalið að koma og taka þátt í húsfundi á morgun og gæða sér á...

Island_Faereyjar

Færeyingarnir koma

Þann 23. maí næstkomansi koma til okkar félagar frá Fountain huset í Tórshafn í heimsókn. Eins og okkur er von og vísa tökum við vel á móti þeim og hlökkum mikið til að fá þau,...

Javaterm1.pw