Ármótapartý á morgun og súpa á gamlaársdag
Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í félagslega áramótapartíið sem hefst kl 16.00 fimmtudaginn 29. desember. Kjúklingaréttur snæddur og óvænt uppá koma með skemmtanagildi. Laugardaginn 31. desember verður hefðbundin áraómtasúpa og opið frá 10:00 til 14:00. Hvetjum félaga til þess að skrá sig tímanlega.

Gleðilegt og farsælt nýtt ár