Author: kgeysir

Tenerifefarar komnir heim

Það voru ánægðir og kátir Tenerifefarar sem mættu í Geysi síðastliðinn mánudaginn eftir skemmtilega og lífsreynslugóða viku á eynni Tenerife....

Cristina komin til starfa

Cristina Catalan Asensio nýji sjálfboðaliðinn í Klúbbnum Geysi kom til starfa á mánudaginn. Hún er með BA gráðu í kennslu á...