Author: kgeysir

Gleðilegt sumar

Klúbburinn Geysir óskar félögum, samstarfsfólki, hagsmunaaðilum og þjóðinni allri gleðilegs sumars og ánægjuríkra sumardaga og -nátta. Góður sumarandi í Geysi...

Geysisdagsfundur

Þann 17. apríl kl 14:00 verður haldinn Geysisdagsfundur vegna áttunda Geysisdagsins .