Category: Fréttir

Kaffihúsið opnar kl. 14.00

Til að efla verkefni og virkni eftir hádegi ætlum við að prófa að opna smá kaffihús eftir hádegi á þriðjudögum....

Kynning frá Hringsjá

Þriðjudaginn 4. nóvember verður kynning á námsframboði vorannar í Hringsjá. Kynningin hefst kl 14.00 og eru félagar sem hafa áhuga...

Afmæliskaffi á morgun

Þá er komið að afmæliskaffinu fyrir október afmælisbörnin. Það verður í klúbbnum á morgun kl.14:00. Afmælisbörn októbermánaðar, endilega komið og...