Category: Fréttir

Jólagetraun Lita-Hvers

Fyrr á árinu var fræg páskaungagetraun í Litla-Hver sem gerði ljómandi lukku. Nú verður önnur getraun með svipuðu sniði í jólablaði...

Jólaveislan 4. desember

Hin árlega jólaveisla verður fimmtudaginn 4. desember kl. 18.00  Glæsilegur hátíðarmatseðill verður í boði, jólahappdrætti með veglegum vinningum og Keli...

Starfsmannamat

Árlegt mat Geysisfélaga á starfsmönnum klúbbsins hófst nú 1. desember.  Matið er skriflegt og leynilegt.  Félagar hafa viku til þess að...