Category: Fréttir

Annar í hvítasunnu

Lokað verður  í Geysi mánudaginn 21. maí. þar sem það er almennur frídagur annan í hvítasunnu.

Vikan 14-18. maí í Geysi

Frambjóðendur Miðflokksins til borgarstjórnar Reykjavíkur komu í heimsókn fyrir hádegi mánudaginn 14. maí. Fleiri framboð eru væntanleg í heimsókn seinna...