Category: Fréttir

Heimsókn á Bessastaði

Fimmtudaginn 8. febrúar 2018 heimsóttu félagar í Klúbbnum Geysi Bessastaði í boði forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessonar. Guðni tók höfðinglega...

Geysisdagsfundur

Fyrsti fundurinn til undirbúnings Geysisdagsins 2018 verður haldinn þann 6. febrúar kl 14:00. Tillögur um það sem félagar vilja sjá...

Þorrablót Geysis

Þorrablót Klúbbsins Geysis verður haldið fimmtudaginn 1. febrúar. Boðið er upp á hefðbundnar íslenskar kræsingar: kæstan hákarl, harðfisk, hangiket, súra...