Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Félagsleg dagskrá (Viðeyjarferð) 14. júlí

14. júlí, 2018 kl. 10:30 - 16:00

Farið verður út í Viðey laugardaginn14. júlí áætlað er að taka ferjuna frá Skarfabakka kl 11:15 koma til baka með ferjunni sem fer frá Viðey kl 15:30.

Við munum taka með okkur pylsur, brauð og sósur en félagar verða sjálfir að taka með sér drykki.

Upplýsingar

Dagsetn:
14. júlí, 2018
Tími
10:30 - 16:00
Viðburður Category: