Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Húsdýragarðurinn

17. maí, 2018 kl. 15:00 - 17:00

Fimmtudaginn 17 maí ætlum við að kíkja saman í Húsdýragarðinn og skoða nýju afkvæmin. ATH: Garðurinn lokar kl 17 yfir vetrartímann þannig að farið verður kl. 15 frá Geysi.

Öryrkjar fá frítt inn í garðinn en aðrir þurfa að borga 880 kr.

Upplýsingar

Dagsetn:
17. maí, 2018
Tími
15:00 - 17:00
Viðburður Category: