opið hús 31.08

Fimmtudaginn 31. ágúst  n.k. ætlum við að hafa opið hús með Kristni.  Ákveðið verður á húsfundi á morgun ,hvað við ætlum að gera =) 

Hvetjum alla til þess að mæta!

Nýjustu færslurnar

Ingrid Kuhlman

Ingrid Kuhlman kemur til okkar 29. apríl og heldur fyrirlestur um samskipti og meðvirkni.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 14:00.

Húsfundarstiklur 2. þáttur

Þátturinn Húsfundarstiklur er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. tveimur húsfundum sem og matseðil næstu viku og félagslega dagskrá.

Lokað á sumardaginn fyrsta

Næstkomandi fimmtudag 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og verður því lokað þann dag. Fögnum deginum og skellum okkur td. í skrúðgöngu, ísbíltúr eða það sem okkur dettur í hug á þessum góða og yndislega degi.

Nýtt Taflborð

Klúbbnum barst gjöf frá Vinaskákfélagi Vinjar síðastiðinn föstudag.

Scroll to Top