Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Opið hús – pylsupartí og spurningakeppni

27. júní kl. 16:00 - 18:00

Opið hús – léttar veitingar pylsur og drykkir munu verða til boða.

Kári samdi spurningar fyrir spurningakeppni sem verður á Opnu húsi í Geysi. Áætlað er að 3 séu í liði i spurningakeppninni.

Þegar hver spurning er borin fram eru gefinn fjögur möguleg svör og liðin verða að velja hvaða savr þau telji rétt.

Upplýsingar

Dagsetn:
27. júní
Tími
16:00 - 18:00
Viðburður Category: