Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Pop quiz

20. febrúar kl. 19:30 - 22:30

Miðvikudaginn 20. febrúar kl:19:30-22:30 fer fram popptónlistar-spurningarkeppni á vegum samráðshóps úrræða í geðheilbrigðismálum. Keppnin verður haldin í húsnæði Geðhjálpar. Klúbburinn Geysir vann keppnina síðast þegar hún var haldin árið 2017. Félagar eru hvattir til þess að mæta og styðja við bakið á liðinu okkar.

Upplýsingar

Dagsetn:
20. febrúar
Tími
19:30 - 22:30