Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Reykjavíkurmaraþonið

19. ágúst, 2017

Félagar eru hvattir til að mæta og styðja við hlaupara Geysis, þau Tótu Ósk, Tótu Helgu, Helga Halldórs,  Helenu Einars, Martein Má og Hrefnu Guðmunds.

Hægt er að kaupa Maraþon derhúfur í Geysi til að styrkja Klúbbinn. Mætum öll með Geysis húfur og hvetjum okkar fólk áfram!

Við minnum á að hægt er að styrkja hvern og einn hlaupara á Styrktarfélag Klúbbsins Geysis

Upplýsingar

Dagsetn:
19. ágúst, 2017
Viðburður Category: