Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Skötuveisla

21. desember kl. 12:30 - 13:30

 

Skötuveisla í hádegismat. Félagar hvattir til að taka þátt í undirbúningi og frágangi.

Verð í skötuveisluna er  kr. 2000. Staðfesta þarf þáttöku í skötuveislunni í síðasta lagi fyrir hádegi mánudaginn 17.desember og greiða staðfestingargjald kr. 1000.

Upplýsingar

Dagsetn:
21. desember
Tími
12:30 - 13:30
Viðburður Category: