Geysisdagurinn 2018

Fundur um dagskrá og skipulag Geysisdagsins verður haldinn þann 17.apríl kl 14:00.

Geysisdagurinnn verður haldinn hátíðlegur í áttunda skipti  þann 9. júní næstkomandi. Öllum félögum, vandamönnum og öðrum velunnendum er boðið að koma og skemmta sér saman. Á dagskrá verður meðal annars hið frábæra Örþon, flóamarkaður, tónlistaratriði (Soffía Björg)  og margt fleira.

 

 

OLYMPUS DIGITAL CAMERA