London farar komnir heim
Þá eru þau Helena, Guðmundur og Sigurður Andri komin heim eftir að hafa verið í þjálfun í Mosaic Clubhouse, London. Þau segja þessa ferð hafa verið fræðandi og skemtilega. Framkvæmdaráætlun sem þau unnu fyrir Klúbbinn Geysi verður svo kynnt á morgun á húsfundi. Endilega komið á húsfundinn og fáið stókostlega innsýn í ferð þeirra.