Við viljum minna á að Litli-Hver er ekki lengur sendur til félaga Í Geysi með pósti.
Allir sem hafa skráð netfang sitt hjá Geysi fá nú rafpóst með tengli á nýjustu útgáfu Litla-Hvers á vefsíðu Geysis. Smellið á myndina hér að ofan til að skoða Litla-Hver.