Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Ferð á Pönksafn Íslands

Fimmtudaginn 14. febrúar verður farið á Pönksafn Íslands.  Það kostar 1000 kr inn og við leggjum af stað kl 16:00...

Ný og skemmtileg vika framundan

Þorrablótið var haldið á föstudaginn var við mikinn fögnuð þjóðeflandi fólks og tókst vel. Framundan í þessari viku er auðvitað...

Afmæliskaffi

Í dag þriðjudaginn 29 janúarkl 14:00 verður hið mánaðarlega afmæliskaffi Geysis öll afmælisbörn janúar manaðar eru hvött til að mæta...