Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Gleðilegt nýtt ár.

Gleðilegt nýtt Geysisár. Klúbburinn er kominn á fullt eftir jóla og áramótafrí ársins 2017 og í dag kl. 14:30 verður...

Áramótakveðja

Klúbburinn Geysir óskar öllum félögum, starfsfólki og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er...

Afmæliskaffi og Opið hús

  Fimmtudaginn 28. desember verður afmæliskaffi félaga sem eiga afmæli í desember 2017 kl 14:00. Frá kl 16:00 til 18:00...