Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis Blog

Jólaföndur á fimmtudag

Sem opið hús á fimmtudaginn verður jólaföndur frá 16:00-18:00. Léttar veitingar ásamt heitu súkkulaði með rjóma verður til sölu á...

Sögunámskeið heldur áfram

Á morgun, þriðjudag heldur sögunámskeiðið áfram á fullri ferð. Síðari heimsstyrjöldin verður tekin fyrir. Við fögnum þátttöku í tíma, þ.e.a.s....

Jólanefndarfundur

Á morgun fimmtudag 17. nóvember verður Jólanefndafundur kl. 14:15 í klúbbhúsinu. Stutt er í jólin og erum við komin í...

Keila á morgun

Farið verður í keilu í Egilshöll á morgun fimmtudag 17. nóvember.  Farið verður frá klúbbhúsinu kl. 16:00  en þeir sem...