Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis Blog

Styrkur frá Virk

Virk starfsendurhæfingarsjóður veitti Klúbbnum Geysir styrk til virkniúrræða 10. nóvember síðastliðinn. Við erum virkilega þakklát og stolt af þessum styrk...

Út að borða á morgun

Á morgun fimmtudag 10. nóvember verður farið út að borða á Grillhúsið Tryggvagötu 20. Mæting þar klukkan 18:00, bíóferð fellur niður...