Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Út að borða

Klukkan 16:30 ætla félagar ásamt henni Tótu Ósk að fara út að borða á Ruby Tuesday Skipholti 19. Allir félagar...

Lokað mánudaginn 1. maí

Lokað verður í Geysi mánudaginn 1. maí vegna þess að verkalýður og öreigar þessa lands ætla að krefja auðvaldskapitalið um...

Skautahöllin 13. maí

Klúbburinn ætlar á skauta á skautasvellinu í Egilshöllinni laugardaginn 13. maí næstkomandi kl. 13:00 til 16:00. Aðgangur og leiga á skautum er ókeypis....

Kynningafundur

Við ætlum að móta kynningarátak Geysis föstudaginn 28. apríl kl. 13:30. Allir sem vilja hafa áhrif á kynningarstefnu klúbbsins eru...