Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Heimsókn frá Cleveland

Chuck og Maureen frá Magnolia klúbbhúsinu í Cleveland komu í heimsókn í Geysi í dag. Þau voru í stuttu stoppi...

Sundhöllin í dag kl. 16.00

Mikill áhugi fyrir Sundhallarferð í dag fimmtudaginn 3.október. Leggjum af stað frá klúbbnum kl. 16.00, einnig geta áhugasamir mætt á...

Upptaka á Spagettihúsinu

Það var mikið stuð þegar upptaka á útvarpsleikritinu “Spagettíhúsið” fór fram. Lesturinn gekk vel og nú tekur við tæknivinna áður...