Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Hrekkjavökustuð á opnu húsi

Í gær fimmtudag 26 var opið hús frá klukkan 16:00 til 19:00 þar sem mætingin var með eindæmum góð og myndaðist frábær hrekkjavökustemming. Meðal...

Hrekkjavökuforynjan rís upp á ný

Hinn ameríski hrekkjavökudraumur verður raungerður í Klúbbnum Geysi fimmtudaginn 26. október. Félagar eru hvattir til að mæta í búningum eða með...

Opið hús á laugardag

Laugardaginn 21. október verður opið hús í Geysi frá klukkan 11:00 til 15:00. Félagar eru hvattir til að skrá sig...

Keila á fimmtudaginn 19.okt

Í félagslegu á fimmtudaginn verður farið í keilu með Benna. Vegna sérstakra afsláttarkjara hjá Keiluhöllinni verður farið frá Geysi klukkan...