Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Hercule Poirot umfjöllun

Hér má hlusta á skemmtilega umfjöllun um Hercule Poirot. Umsjónarmaður er Kári Ragnars og gestur er Benedikt Gestsson

Heimsókn vestan hafs

Í hádeginu komu tveir Bandaríkjamenn frá Gateway Clubhouse í Greenville í South Carolina. Heimsóknin heppnaðist vel og voru Morgan Cook...

Útvarpsfundur á morgun

Á morgun föstudag, klukkan 13:30 verður útvarpsfundur. Endilega mætið og leggið ykkar af mörkum til dagskrárgerðar útvarps.