Velkomin á heimasíðu Klúbbsins Geysis Blog

Afmæliskaffi

Við viljum minna félaga á afmæliskaffi maíafmælisbarna sem verður hér í klúbbnum á eftir kl. 14:00. Allir velkomnir

Geysisdagsfundur

Á morgun þriðjudag 24.maí verður haldinn Geysisdagsfundur kl. 10:00. Nú nálgast þessi skemmtilegi dagur og Heilsuvikan þar á undan og...

Safnaferð á laugardag

Laugardaginn 21. maí verður farið í safnaferð frá klúbbnum Geysi kl.11:00. Farið verður í Sögusafnið Grandagarði 2. Þeir sem vilja...