Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Starfsmannamat

Í dag 10.desember hefst starfsmannamat fyrir Guðlaug. Það stendur til föstudagsins 14.desember. Allir félagar eru hvattir til að taka sér penna í hönd...

Laufabrauðsskurður

Þriðjudaginn 11.desember milli 13:00 og 14:30 verður skorið út  laufabrauð og laufabrauðið steikt í Geysi. Allir félagar eru hvattir til að mæta...