Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Louise og Leena eru mættar

Langþráð vottunarheimsókn er nú í gangi. Þær Louise og Leena komu til landsins í gær og voru mættar í Geysi...

Góður hugur

Félagar í Geysi láta ekki deigan síga. Í gær 2. nóvember afhenti Aðalheiður Davísdóttir félagi í Geysi sérhannað rúm fyrir langveik og...

Fótboltinn á fleygiferð

Á morgun er heldur fótboltafræðslan áfram á fleygiferð. Hið fjölbreytta keppnisfyrirkomulag er tekið fyrir og aldrei að vita nema opið...