Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Bíóferð 21. mars

Það verður farið í bíó fimmtudaginn 21. mars. Fyrir valinu varð ofurhetjumyndin Captin Marvel. Myndin hefst kl 16:20  

Opið hús 16. mars

Það verður opið hús í klúbbnum Geysi laugardaginn 16. mars kl 11-15. Eldaður verður kjötbúðingur með kartöflum, baunum og rauðkáli.

Ný lóð og nýr ísskápur

Það bætist alltaf við græjurnar í heilsusetri klúbbsins því í morgun bættust nokkur lóð á setrið sem óska núna eftir...