Klúbburinn Geysir brú til betra lífs. Blog

Vottunarfundir að hefjast

Núgildandi þriggja ára vottun Klúbbsins Geysis mun renna út 31. janúar 2020. Mikil og góður vilji er til þess að...

Húsfundur 18.september

Við minnum á húsfundinn miðvikudaginn 18.september kl. 14:30. Hvetjum alla til að mæta og ræða hugmyndir.    

Útvarpsleikritið “Spagettihúsið”

Fyrsti samlestur á útvarpsleikritinu “Spagetti House” eftir Aðalheiði Davíðsdóttur fór fram síðastliðin föstudag. Lesturinn heppnaðist með ágætum og allir þáttakendur...