1. maí ganga Öryrkjabandalags Íslands
Félagar í Klúbbnum Geysi eru hvattir til að mæta í göngu Öryrkjabandalags Íslands sem verður farin þann 1. maí frá Hlemmi kl 13:00.
Hér má sjá tilkynninguna frá Öryrkjabandalaginu http://www.hlutverkasetur.is/wp-content/uploads/2018/04/1.Mai_.docx
Þeir sem vilja geta mætt í Hlutverkasetur Borgartúni 1 kl 12:00 þann 1.maí og fengið súpu og brauð áður en lagt er í gönguna frá Hlemmi.
Þeir sem ætla að fá súpu og brauð þurfa að skrá sig hjá Hlutverkasetri fyrir kl 12:00 mánudaginn 30. maí.