10. okt. by kgeysir · 9. október, 2017 Hátíðardagskrá 2017 Mæting við Ráðhús Reykjavíkur kl. 15:30 Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson ávarpar gesti Gengið frá Ráðhúsi í kringum Reykjavíkurtjörn DAGSKRÁ Í TJARNARBÍÓ hefst 16:15 Þorsteinn Guðmundsson leikari og skólastjóri Bataskólans kynnir dagskrána Frú Eliza Reid ávarpar samkomuna Ari Eldjárn mætir á svæðið með uppistand Ljóðalestur frá Hlutverkasetri Soffía Björg Óðinsdóttir ásamt hljómsveit syngur lagið „Þeir vaka yfir þér“ Heilsuefling á vinnustað, átak Reykjavíkurborgar í heilsueflingu á starfstöðum Reykjavíkur. Lóa Birna Birgisdóttir, verkefnastjóri heilsueflingar Reykjavíkurborgar flytur ávarpið. Húmor í samvinnu við Hlutverkasetur verður með leiklistargjörning Tónlistarmennirnir Svavar Knútur og Kristjana Stefánsdóttir flytja nokkur lög Leikarar frá Smartílab sýna atriði úr leiksýningunni „Fyrirlestur um eitthvað fallegt“ Share