Reykjavíkurmaraþon 2019

 

Við minnum á Styrktarfélag Klúbbsins Geysis á Hlaupastyrk en hægt er að skrá sig í hlaup í Reykjavikurmaraþoninu og í leiðinni styrkja gott málefni á Hlaupastyrk.

Hægt er að styrkja hlauparana til 26. ágúst.