Þorrablót 6. febrúar
Þorrablót Geysis verður fimmtudaginn 6. febrúar. Miðinn kostar fjögur þúsund krónur en tvö þúsund krónur fyrir 7-14 ára, ókeypis fyrir börn yngri en sjö ára. Staðfestingargjald ( tvö þúsund krónur og eitt þúsund krónur fyrir 7-14 ára ) greiðist síðasta lagi 3. febrúar. Súrt og ósúrt í boði og geggjuð skemmtiatriði fyrir alla. Munið að skrá ykkur í Klúbbnum Geysi.