Forsetinn kemur í heimsókn by kgeysir · 10. október, 2016 Forseti lýðveldisins kemur í heimsókn á fimmtudaginn á opið hús hjá okkur klukkan 13:00. Allir félagar og velunnarar hjartanlega velkomnir. Share