Af spurningarkeppni Þorrablóts
Þeir sem ekki borða Þorramat þurfa ekki að hafa áhyggjur af því vegna spurningarkeppni Þorrablóts að ári. Ef þitt lið kemst í úrslit er sá möguleiki að mæta með það hlutverk til að taka bara þátt í leiknum t.d. að borðhaldi loknu. Úrslitaleikurinn er enda ekki endilega aðalatriðið heldur sú félagslega dagskrá sem spurningarkeppnin verður fram að því. Þátttakandi og lið hans þurfa að mæta tvisvar eða þrivsar yfir árið (hugsanlega þar af einu sinni í janúar) í mesta lagi þannig að fyrirkomulagið er alls ekki íþyngjandi. Endilega hafið samband við Klúbbinn með frekari spurningar eða bara skráið ykkur.
https://kgeysir.is/spurningarkeppni-thorrablots-ad-ari-allir-med/