Afmæli Geysis miðvikudaginn 6. september
Miðvikudaginn 6.september,verður haldið upp á afmæli klúbbsins Geysi með hádegisverði,lambalæri með brúnuðum og öllu. Vinsamlegast skráið ykkur fyrir kl. 12 þriðjudaginn 5.september.
by kgeysir · 1. september, 2017