Afmæli Geysis
Nú styttist aldeilis í 20 ára afmæli Geysis. Veislan verður haldin á Hard Rock í Lækjargötu og hefst hún klukkan 16:00. Aðgangseyrir er enginn og er boðið upp á eitt glas af kampavíni og pinnamat. Drykkir verða seldir á barnum. Endilega takið daginn frá og þið getið boðið gestum með ykkur.

Happy 20th birthday party composition with balloons and presents. 3D Render