Afmæliskaffi 28. febrúar og vottunarkaffi 1. mars
Í dag verður haldið upp á afmæli félaga í Geysi sem afmæli eiga í febrúar. Dagskráin hefst kl 14.00. Miklar og góðar veitingar á hlaðborði og minnum á að afmælisbörnin fá frítt en aðrir mætendur greiða lítilræði. Sum sé allir velkomninir.
Einnig minnum við á að 1. mars ætlum við að gera okkur dálítið glaðan dag í tilelfni þess að Klúbburinn Geysir fékk endurnýjaða þriggja ára vottun. Við ætlum að byrja dagamuninn kl. 14.00, eða á undan húsfundinum. Félagar velkomnir að fagna með okkur.