Afmæliskaffi by kgeysir · 24. apríl, 2015 Við viljum bara minna félaga á afmæliskaffið á fimmtudaginn 30. apríl næstkomandi. Afmælisbörn aprílmánaðar er boðið í afmæliskaffi hér í Klúbbnum Geysi kl.14:00. Aðrir félagar þurfa að greiða fyrir kökusneið og kaffi og eru hjartanlega velkomnir. Share