Á morgun er afmæliskaffi fyrir þá félaga sem eiga afmæli í febrúar. Kaffiboðið byrjar klukkan 14:00 og stendur til 15:30. Allir félagar eru velkomnir.
Aðrir en afmælisbörn mánaðarinns þurfa að greiða fyrir veitingarnar sem eru í boði, sem eru á mjög góðu verði.
