Afmæliskaffi
Á morgun þriðjudaginn 29. ágúst verður boðið í afmæliskaffi félaga sem eiga afmæli í ágúst. Allir félagar velkomnir í veisluna. Þarna hittast nýir og gamlir félagar yfir kaffi og kökum.
Veislan hefst kl.14:00
by kgeysir · 28. ágúst, 2017