Áfmæliskaffi á morgun by kgeysir · 25. mars, 2015 Jæja félagar þið sem áttuð/eigið afmæli í mars mánuði eru velkomin í afmæliskaffi í Geysi á morgun kl.14:00. Frítt er fyrir afmælisbörnin en hinir greiða fyrir sína kökusneið og kaffið. Eins og alltaf þá eru allir félagar velkomnir í afmæliskaffið. Share