Þá er komið að afmæliskaffinu fyrir október afmælisbörnin. Það verður í klúbbnum á morgun kl.14:00.
Afmælisbörn októbermánaðar, endilega komið og fáið ykkur frítt afmæliskaffi og köku í tilefni dagsins. Aðrir félagar hjartanlega velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur.