Afmæliskaffi í dag
Í dag klukkan 14:00 verður afmæliskaffi félaga sem afmæli eiga í júlí í klúbbnum Geysi. Allir félagar eru velkomnir að taka þátt í þessari gleði. Veitingarnar eru að sjálfsögðu heimalagaðar og kostar kökusneiðin 150 krónur og kaffibollinn 80 krónur. Frítt er fyrir júlíafmæliðbörnin.