Afmæliskaffi og Opið hús
Fimmtudaginn 28. desember verður afmæliskaffi félaga sem eiga afmæli í desember 2017 kl 14:00. Frá kl 16:00 til 18:00 verður svo Opið hús í Geysi þar sem eldaður verður kjúklingur og franskar. Skráning á opið hús er nauðsynleg fyrir kl 12:00 þann 28 desember. Hægt er að hafa samband í síma 551-5166 til að skrá sig.