Afmæliskaffi október
Kaffihús Geysis, býður félögum sem átt hafa afmæli í október sérstaklega velkomna þann 31/10 klukkan 14:00. Aðrir félagar eru boðnir velkomnir til að fagna áfanganum með þeim. Kaffi og kökur seld á vægu verði, en ekkert kostar fyrir þá sem afmæli áttu í október.
Sjáumst hress.