Afmæliskaffi by kgeysir · 26. ágúst, 2014 Afmæliskaffi ágústmánaðar verður haldið fimtmudaginn 28. ágúst nk. kl. 14.00. Allir félagar sem eiga afmæli í ágúst eru boðnir í kaffi en aðrir félagar geta keypt kaffi og með því á gamla góða Geysisverðinu. Hlökkum til að sjá ykkur! Share