Afmælisveisla félaga 25. febrúar, en ekki 28. febrúar eins og misritaðist í Litla Hver.
Sú meinlega villa slæddist inn í febrúarhefti Litla Hvers að afmælisveisla félaga í febrúar yrði haldin þriðjudaginn 28. febrúar. En eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er 28. febrúar föstudagur. Þannig að afmælisveisla félaga í febrúar verður þriðjudaginn 25. febrúar samkvæmt þeirri hefð að afmælisveisla félaga er nánast undantekningalaust haldin síðasta þriðjudag hvers mánaðar.

Veisluterta