Afmælisveisla nóvemberfélaga kl. 14.00
Í dag fimmtudag 27. nóvember kl. 14.00 verður haldin afmælisveisla fyrir félaga sem afmæli eiga í nóvember. Að vanda verða fjölbreyttar kaffiveitingar bornar fram. Aðrir sem mæta en langar í smá bakkelsi verða hins vegar að borga dulítið verð fyrir. Þessir afmælisfagnaðir hafa hleypt góðri hlýju í starf Geysis og eru vel metnir af félögum.
Til hamingju með daginn