Allt á öðrum endanum!
Eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi er mikið um að vera þessa dagana í Geysi. Undirbúningur fyrir afmælisveisluna sem haldin verður næstkomandi laugardag er í fullum gangi. Það er samt aldrei langt í léttleikan og grínið. Endilega látið sjá ykkur í Klúbbnum til að hjálpa til.