Áramótasúpa Geysis
Við viljum minna á að opið verður í Geysi á morgun gamlársdag 31. desemeber. Opnað verður frá kl. 10.00 til 14.00 Í hádeginu verður hin árlega áramótabrauðkollusúpa færð upp á disk. Við óskum öllum gleðilegs árs og friðar með von um ánægjuleg áramót. Sjáumst hress og ennþá öflugri en nokkru sinni fyrr á næsta ár. Við opnum kl. 08.00 að vanda 2. janúar.